spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHittu úr einhverjum rugluðum skotum, en það fylgir leiknum

Hittu úr einhverjum rugluðum skotum, en það fylgir leiknum

Sindri hafði betur gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrstu deild karla, 78-89.

Eftir leikinn er Sindri í 6. sæti deildarinnar með þrjá sigra og tvö töp á meðan Snæfell er í 7. sætinu mðe tvo sigra og þrjú töp.

Úrslit kvöldsins

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hjört Jóhann Sigurðsson leikmann Snæfells eftir leik.

Viðtal / Aron Elvar

Fréttir
- Auglýsing -