spot_img
HomeFréttirHilmir var ekki ánægður með varnarleikinn í Þorlákshöfn “Þeir fengu galopin skot...

Hilmir var ekki ánægður með varnarleikinn í Þorlákshöfn “Þeir fengu galopin skot í hverri sókn”

Íslandsmeistarar Þórs lögðu Vestra í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla, 100-77.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hilmir Hallgrímsson leikmann Vestra eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -