spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHilmir Arnarson í Hauka

Hilmir Arnarson í Hauka

Haukar hafa tryggt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway deild karla, en félagið hefur samið við hinn unglingalandsliðsmanninn Hilmi Arnarson. Hilmir kemur til Hauka frá Fjölni, þar sem hann hefur leikið allan sinn feril. Á nýliðnu tímabili skoraði Hilmir tæp tólf stig að meðaltali í leik fyrir Fjölni, sem datt út í undanúrslitum 1. deildar gegn Hamri. Haukar duttu hins vegar út í átta liða úrlistum Subway deildarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -