Hilmar Smári Henningsson var frábær fyrir Hauka er liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Drengjaflokki eftir frábæran sigur á KR. Hann endaði með lítil 38 stig, tíu fráköst og átta stoðsendingar, með 52% skotnýtingu úr 25 skotum og var með fimm þriggja stiga körfur. Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér.
Viðtal við Hilmar eftir leikinn má finna hér að neðan:
Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson