spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar Smári með fimmtán stig gegn Juventus

Hilmar Smári með fimmtán stig gegn Juventus

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson og Jonava máttu þola tap gegn Juventus í úrvalsdeildinni í Litháen, 82-98.

Á tæpri 21 mínútu spilaðri í leiknum var Hilmar Smári með 15 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar.

Eftir leikinn er Jonava í 9. sæti deildarinnar með einn sigur eftir fyrstu sjö umferðinar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -