spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar og Munster unnu mikilvægan sigur gegn Artland

Hilmar og Munster unnu mikilvægan sigur gegn Artland

Hilmar Pétursson og Munster lögðu Artland Dragons í gærkvöldi í Pro A deildinni í Þýskalandi, 83-77.

Á tæpum 23 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar 5 stigum, frákasti, 2 stoðsendingum og stolnum bolta.

Sigurinn heldur Munster í þægilegri fjarlægð frá fallsvæði deildarinnar, en þeir eru nú með 12 sigra í 14. sæti deildarinnar, 3 sigurleikjum fyrir ofan fall úr deildinni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -