spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar með laglega tvennu í tvíframlengdum naglbít

Hilmar með laglega tvennu í tvíframlengdum naglbít

Hilmar Pétursson og Munster lögðu Bayreuth í kvöld í tvíframlengdum naglbít í þýsku Pro A deildinni, 116-111.

Hilmar lék tæpa 41 mínútu í leiknum og skilaði 12 stigum, 2 fráköstum og 10 stoðsendingum.

Munster eru eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 16 sigra og 11 töp það sem af er deildarkeppni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -