spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar með 11 stig gegn Nurnberg

Hilmar með 11 stig gegn Nurnberg

Hilmar Pétursson og Munster máttu þola tap nú um helgina gegn Nurnberg í Pro A deildinni í Þýskalandi, 86-94.

Á tæpri 31 mínútu spilaðri í leiknum var Hilmar með 11 stig, 2 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 stolna bolta.

Eftir leikinn eru Munster í 8. sæti deildarinnar með 11 sigra og 9 röp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -