spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Hildur vill að íslenska liðið njóti þess að spila saman gegn Spáni...

Hildur vill að íslenska liðið njóti þess að spila saman gegn Spáni í kvöld “Bæta okkar eigin leik”

Íslenska landsliðið er mætt til Huelva á Spáni þar sem að í kvöld kl. 19:30 þær mæta heimakonum í fyrri leik nóvemberglugga síns í undankeppni EuroBasket 2023. Ljóst er að um ákveðna brekku er að ræða fyrir íslenska liðið, þar sem að Spánn er efst liða á Evrópulista FIBA, en fyrir leikinn hefur Spánn unnið báða leiki sína á meðan að Ísland hefur tapað sínum tveimur í keppninni.

12 leikmanna hópur Íslands fyrir nóvembergluggann

Fréttaritari Körfunnar á Spáni ræddi við Hildi Björgu Kjartansdóttur um leikmann BC Namur-Capitale í Belgíu og íslenska landsliðsins um leikina tvo og möguleika Íslands.

Hérna er heimasíða mótsins

Seinni leikur liðsins er svo heimaleikur komandi sunnudag 27. nóvember kl. 16:30. Miðasala er í fullum gangi á leikinn inni á Stubb, en fyrir þá sem komast ekki verður hann einnig í beinni útsendingu á RÚV.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -