
(Hildur í leik gegn Sviss á miðvikudaginn)
Hildur Sigurðardóttir hefur ákveðið að hafna tilboði Elfic Fribourg og leika með KR næsta vetur í kvennaboltanum.
Samkvæmt heimasíðu KR, þá spiluðu margar ástæður að ákvörðun hennar og þar á meðal vil hún klára nám sem hún hefur hafið í Háskólanum í Reykjavík. Vissulega gríðarlega góð tíðindi fyrir KR liðlð þar sem að Hildur hefur verið á síðustu árum einn sterkasti leikmaður deildarinnar.
Mynd: Snorri Örn



