spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaHildur sagði farir sínar ekki sléttar í Belgíu "Gott að koma aftur"

Hildur sagði farir sínar ekki sléttar í Belgíu “Gott að koma aftur”

Valur lagði Grindavík í kvöld í Subway deild kvenna, 73-63. Eftir leikinn er Valur í 3. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Grindavík er í 5. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við nýjan leikmann Vals Hildi Björg Kjartansdóttur eftir leik í Origo Höllinni. Hildur samdi á dögunum aftur við Val eftir nokkra mánuði með Namur Capital í Belgíu.

Fréttir
- Auglýsing -