spot_img
HomeFréttirHildur: Flottur ferill

Hildur: Flottur ferill

Hildur Sigurðardóttir segir það mjög skemmtilegt að ljúka ferlinum á þessum tímapunkti, hún kveður sem Íslandsmeistari og besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. Það verður sjónarsviptir af Hildi en hún er harðákveðin, hún er hætt en það verða eflaust fjöldamargir sem eiga eftir að reyna að telja henni hughvarf…enda magnaður leikmaður hér á ferð.

Karfan TV ræddi við Hildi á lokahófi KKÍ

 


Fréttir
- Auglýsing -