spot_img
HomeFréttirHildur Björk eftir lokaleik Íslands á NM 2022 "Mér fannst við alltaf...

Hildur Björk eftir lokaleik Íslands á NM 2022 “Mér fannst við alltaf vera að bæta okkur”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á NM 2022. Liðið hafnaði því í þriðja sæti mótsins, með tvo sigra og þrjú töp líkt og Danmörk, en vegna innbyrðisstöðu gegn þeim var Ísland fyrir ofan. Norðurlandameistarar voru Svíþjóð og í öðru sæti varð Finnland.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hildi Björk Gunnsteinsdóttur eftir lokaleik liðsins gegn Finnlandi og verðlaunaafhendingu í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -