spot_img
HomeFréttirHildur Björg: Þetta er ótrúlega skemmtilegt

Hildur Björg: Þetta er ótrúlega skemmtilegt

„Við gáfum allt sem við áttum og höfðum gaman af þessu,“ sagði Hildur Björg Kjartansdóttir leikmaður Snæfells við Karfan TV í kvöld. Hildur Björg hefur verið einn af máttarstólpum Snæfellsliðsins í vetur en nú eru allar líkur á því að hún hafi spilað sinn síðasta leik á Íslandi í bili.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -