spot_img
HomeFréttirHildur Björg: Fórum sterkar á körfuna, þá gekk þetta betur hjá okkur

Hildur Björg: Fórum sterkar á körfuna, þá gekk þetta betur hjá okkur

KR lagði Hauka rétt í þessu með 10 stigum, 70-60, í fyrsta leik sjöundu umferðar Dominos deildar kvenna. Með sigrinum færist KR upp að hlið Vals í toppsæti deildarinnar með sex sigra í fyrstu sjö umferðunum á meðan að Haukar eru í þriðja sætinu ásamt Skallagrím með fjóra.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hildi Björg Kjartansdóttur, leikmann KR, eftir leik í DHL Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -