spot_img
HomeFréttirHið árlega stórmót Molduxa

Hið árlega stórmót Molduxa

07:00

{mosimage}

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót laugardaginn 26. apríl næstkomandi á Sauðárkróki. Þetta er stærsta öldungamót í körfubolta sem haldið er á landinu og ávallt verið mikil þátttaka og stemning.


Það má geta þess að hin árlega Sæluvika Skagfirðinga er að byrja þarna og í Sæluviku bjóða Skagfirðingar upp á fjölbreytta lista- og menningardagskrá þar sem áhersla er lögð á tónlist, leiklist og myndlist í bland við fróðleik og góðan mat. Takið þessa helgi frá og mætum öll með góða skapið og keppnisandann í lagi.

Fréttir af þessum stórviðburði verða settar á heimasíðu okkar www.skagafjordur.com/molduxar þegar nær dregur. Þeir sem eru með spurningar varðandi mótið er best að senda fyrirspurnir á [email protected] og mun hann svara öllu sem að mótinu viðkemur. 

Mynd og frétt: www.skagafjordur.com/molduxar

Fréttir
- Auglýsing -