spot_img
HomeFréttirHérna er hægt að kjósa frammistöðu Elvars Más sem þá bestu frá...

Hérna er hægt að kjósa frammistöðu Elvars Más sem þá bestu frá fyrsta leikdegi undankeppninnar

Ísland mun mæta Bretlandi kl. 16:45 á morgun í Laugardalshöll í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2027.

Fyrsta leik undankeppninnar vann íslenska liðið sterkt lið Ítalíu úti í Tortona síðasta miðvikudag.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er hægt að kaupa miða á leikinn gegn Bretlandi

Að öðrum ólöstuðum var leikmaður Íslands Elvar Már Friðriksson besti leikmaður vallarins í leiknum með 29 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar.

Sú frammistaða hefur verið útnefnd ein af fimm bestu frá fyrsta leikdegi mótsins, en hérna er hægt að kjósa hana sem þá bestu.

Fréttir
- Auglýsing -