spot_img
HomeFréttirHeppnir gestir í Sláturhúsinu

Heppnir gestir í Sláturhúsinu

14:00
{mosimage}

Viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi var lukkuleikur tveggja áhorfenda sem hlutu ferðavinning fyrir heimsókn sína á leik liðanna. 

Leikurinn var Iceland Express leikur Keflavíkur en Iceland Express gefur ferðavinning til heppins áhorfanda á einum heimaleik hjá hverju liði í úrvalsdeild. Þeir Stefán Þór Mikaelsson og Elfar Gunnlaugsson duttu í lukkupottinn í gær þegar nöfn þeirra voru dregin úr hópi áhorfenda.  

Ferðavinningurinn gildir á hvaða áfangastað sem er í leiðakerfi Iceland Express.

Fréttir
- Auglýsing -