Sverrir Þór Sverrisson hefur heldur betur sett sinn varnarstimpil á leik Grindavíkurliðsins því á tímum í kvöld var vörn þeirra vatnsþétt. En Sverrir kvað leikinn í kvöld hafa verið erfiðan gegn sterku liði og sagði að það hafi ekki verið neinn vendipunktur heldur að heppnin hafi jafnvel bara ráðið úrslitum kvöldsins.



