U18 ára karlalandslið Íslands mætir Englandi kl. 19:00 í kvöld í B-deild Evrópukeppninnar. Liðin eru að leika um 9.-16. sætið á mótinu. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif úr viðureignum íslenska liðsins gegn Danmörku og Eistlandi í riðlakeppninni.
Mynd/ Bára Dröfn