spot_img
HomeFréttirHelgi: Var búinn að vera ömurlegur

Helgi: Var búinn að vera ömurlegur

Helgi Már Magnússon var svo sannarlega betri en engin í kvöld þegar hann smellti niður þremur fljótum þristum fyrir KR í fjórða fjórðung leiksins gegn Njarðvík. Þau stig komu á hárréttum tíma fyrir KR-inga og í raun hélt þeim á floti þegar Njarðvíkingar þjörmuðu sem harðast að þeim.  Fram að því sagðist Helgi hafa verið ömurlegur á báðum endum vallarins og skuldað félögum sínum þessi stig. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -