spot_img
HomeFréttirHelgi og Logi í beinni: Solna tekur á móti Uppsala

Helgi og Logi í beinni: Solna tekur á móti Uppsala

 
Fjórir leikir fara fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem ber hæst viðureign Solna Vikings og Uppsala Basket en þar eigast við Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon og verður leikurinn í beinni netútsendingu kl. 18:04 að íslenskum tíma. Útsendinguna verður hægt að nálgast hér.
Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson leika svo á útivelli í kvöld þegar þeir mæta ecoÖrebro.
 
Aðrir leikir kvöldsins:
 
Jamtland Basket-LF Basket
Södertalje Kings-08 Stockholm HR
 
Fréttir
- Auglýsing -