spot_img
HomeFréttirHelgi: Nú er staðan bara 1-1

Helgi: Nú er staðan bara 1-1

 

ÍR sigraði Tindastól rétt í þessu í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Síkinu á Sauðárkróki. Staðan á milli liðanna því jöfn, 1-1, en næsti leikur er í Hertz Hellinum í Breiðholti komandi miðvikudag kl. 19:15.

 

Karfan spjallaði við fyrirliða Tindastóls, Helga Rafn Viggósson, eftir leik í Síkinu.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -