spot_img
HomeFréttirHelgi: Mjög gott að hafa þetta í þremur leikjum

Helgi: Mjög gott að hafa þetta í þremur leikjum

Hjalti Árnason ræddi við menn eftir leik í Síkinu í gærkvöldi. Helgi Rafn Viggósson leikmaður Stólanna var að vonum sáttur með sigurinn í einvíginu en Benedikt þjálfari Þórs sagði að Þór hefði einfaldlega tapað fyrir sér sterkara liði. Tindastóll vann einvígið 3-0 og er nú komið í undanúrslit. 
 
 
Helgi Rafn Viggósson – Tindastóll
 
Benedikt Guðmundsson – Þór Þorlákshöfn
Fréttir
- Auglýsing -