spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaHelgi Már var kátur eftir sigur KR í kvöld "Það étur mann...

Helgi Már var kátur eftir sigur KR í kvöld “Það étur mann upp að innan að vera að tapa svona”

KR lagði Blika á Meistaravöllum í kvöld í Subway deild karla, 112-109. Eftir leikinn er KR í 12. sæti deildarinnar með 4 stig á meðan að Blikar eru í 6. sætinu með 14 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helga Magnússon þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum, en lið hans hafði tapað átta leikjum í röð fyrir sigurinn í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -