spot_img
HomeFréttirHelgi Már Magnússon Lykil-leikmaður leiksins

Helgi Már Magnússon Lykil-leikmaður leiksins

 

Aldrei að segja aldrei en líkast til var Helgi Már Magnússon að leika sinn allra síðasta bikarúrlitaleik og fyrir hann var hægt að skrifa handrit af þessum leik betur. Kappinn kom af bekknum og skilaði 23 stigum fyrir nýkrýnda bikarmeistara KR. Helgi bætti við 6 fráköstum og sendi 3 stoðsendingar. Helgi sem hefur gefið það út mun leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins og sem fyrr segir frábær endir á bikarkeppninni fyrir Helga. Til hamingju Helgi og KR.

Fréttir
- Auglýsing -