spot_img
HomeFréttirHelgi Björn Einarsson - Pepplistinn Minn

Helgi Björn Einarsson – Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Hattar, Helga Björn Einarsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Höttur fær lið Njarðvíkur í heimsókn til Egilsstaða kl. 18:30 í kvöld.

 

Helgi:

 

Korn – Right Now 

Þetta gírar mig vel upp í ræktinni og einnig fyrir leiki og æfigar. 

Sigurrós – Hoppipolla 

Íslenskt og gott kemur mér aðeins niður á jörðina. 

Emmsjé Gauti – Strákarnir 

Hvað get ég sagt? Emmsjé er bara með þetta.

 

Kings of Leon – Closer 

Hlustaði oft á þetta lag eftir að eldri strákurinn minn fæddist og vekur upp góðar minningar. 

Rammstein – Links 2,3,4 

Grjóthart og hefur verið á playlistum mínum síðan ég var 15 ára og hljómar í mínum eyrum fyrir hvern leik.

 

Drake – Hotline Bling 

Kann ágætlega við þennan smell. 

Calvin Harris – Blame 

Calvin harris er bara minn maður. 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur

 
Fréttir
- Auglýsing -