spot_img
HomeFréttirHelga og Páll best í Grindavík

Helga og Páll best í Grindavík

 
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fór fram um síðustu helgi þar sem þau Helga Hallgrímsdóttir og Páll Axel Vilbergsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokkafélagsins tímabiliði 2009-2010. Á hófinu var Helgi Jónas Guðfinnsson einnig kynntur sem nýr þjálfari karlaliðs Grindavíkur og er þetta í fyrsta sinn sem Helgi mun stýra liði í úrvalsdeild. Helgi gerði samning við gula til næstu þriggja ára.
Meistaraflokkur kvenna:
Besti leikmaður: Helga Hallgrímsdóttir
Besti leikmaður í úrslitakeppni: Petrúnella Skúladóttir
Efnilegasti leikmaður: Sandra Grétarsdóttir
 
Meistaraflokkur karla:
Besti leikmaður: Páll Axel Vilbergsson
Besti varnarmaðurinn: Þorleifur Ólafsson
Efnilegasti leikmaður: Ólafur Ólafsson
 
Fréttir
- Auglýsing -