Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu. Í dag tapaði liðið sínum fjórða leik á mótinu fyrir Svartfjallalandi, 59-63.
Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu spjallaði við leikmenn liðsins, þær Helenu Haraldsdóttur, Viktoríu Horne og Tinnu Alexandersdóttur eftir leik í Universiada höllinni í Sófíu.



