spot_img
HomeFréttirHelena tapaði fyrsta leiknum

Helena tapaði fyrsta leiknum

 Helena Sverrisdóttir og hennar félagar í Miskolc töpuðu í fyrsta leiknum gegn Uniqa Sopron í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna um brons verðlaun í Ungverjalandi. Helena spilaði 14 mínútur en náði ekki að setja stig í leiknum en hirti 3 fráköst í leiknum.  Miskolc  og Sporon lentu í fyrsta og öðru sæti í deildinni í vetur en voru bæði slegin út af liðunum í fjórða og þriðja sæti sem leika nú um titilinn í Ungversku deildinni. 
 
Fréttir
- Auglýsing -