Helena Sverrisdóttir hóf leik nýlega með liði sínu Good Angels Kosice í Meistaradeild Evrópu en það er með sterkari deildum heims í kvennakörfuboltanum.
Á vef FIBA.com er viðtal við Helenu þar sem hún talar um árin sín á Íslandi, hvernig það er að koma frá litlu landi, árin í háskólaboltanum og svo fyrstu kynni sín af atvinnumannaboltanum með liði sínu frá Slóvakíu.
Mynd/ [email protected]