spot_img
HomeFréttirHelena stigahæsti leikmaður Norðurlandamótsins 2008

Helena stigahæsti leikmaður Norðurlandamótsins 2008

00:31
{mosimage}

 

(Helena Sverrisdóttir) 

 

Leikmenn kvennalandsliðs Íslands voru í aðalhlutverki í helstu tölfræðiþáttum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem lauk í Gentofte í Danmörku á laugardaginn.

 

Ísland átti bæði stigahæsta og frákastahæsta leikmann mótsins þrátt fyrir að enda í fimmta sætinu. Helena Sverrisdóttir tryggði sér efsta sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn mótsins með því að skora 23 stig í lokaleiknum gegn Danmörku. Það dugði þó ekki til þess að komast í úrvalsliðið sem var valið fyrir lokadaginn.

 

Hægt er að lesa greinina í heild sinni á heimasíðu KKÍ með því að smella hér.

Fréttir
- Auglýsing -