spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHelena segir ekki langt í að hún mæti aftur á parketið "Á...

Helena segir ekki langt í að hún mæti aftur á parketið “Á bara smá í land”

Fjölnir lagði Hauka heima í Dalhúsum í kvöld í Subway deild kvenna, 77-59. Eftir leikinn er Fjölnir í 1.-2. sæti deildarinnar með 16 stig líkt og Njarðvík á meðan að Haukar eru í 5. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helenu Sverrisdóttur leikmann Hauka eftir leik í Dalhúsum, en hún hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. Sagði Helena að ekki væri langt í að hún reimaði á sig skóna aftur og að mögulega næði hún leik nú í lok árs.

Fréttir
- Auglýsing -