spot_img
HomeFréttirHelena: Planið að ná öllum titlunum

Helena: Planið að ná öllum titlunum

Kvennaliði Hauka var í dag spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s-deild kvenna á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir upphaf úrvalsdeildanna. Helena Sverrisdóttir verður spilandi þjálfari í þriggja þjálfara teymi Hauka í vetur en Karfan TV ræddi við hana á blaðamannafundinum.

Helena sagðist ekki sjá ástæðu til að endurskoða þá ákvörðun að Haukar ætluðu sér ekki að notast við erlendan atvinnumann á tímabilinu. Góð blanda af ungum og eldri leikmönnum væri í hópnum og hún mjög spennt fyrir komandi vetri.

 

Fréttir
- Auglýsing -