spot_img
HomeFréttirHelena og Polkowice spila um 3 sætið

Helena og Polkowice spila um 3 sætið

"Þetta verður svolítið skrítið að spila um 3. sætið" sagði Helena Sverrissdóttir í viðtali við Karfan.is en þær hefja seríu gegn liði Torun á laugardag.  Polkowice voru slegnar út af liði Krakáw sem var taplaust í allan vetur. 

"Við sem sagt spilum við Torun sem spilaði í Euroleague en lentu í 3. sæti í deildinni hér. Þær eru með sterkt lið en við mötchum vel á móti þeim og unnum báða deildarleikina í vetur. Þær eiga heimavallarréttinn og þetta er 5 klst rútuferð. Við ætlum okkur ekki í tvær slíkar ferðir. " bætti Helena við. 

Fréttir
- Auglýsing -