spot_img
HomeFréttirHelena með 9 stig í fyrsta leik

Helena með 9 stig í fyrsta leik

8:05

{mosimage}

Helena Sverrisdóttir skoraði 9 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar á 27 mínútum í sínum fyrsta leik með TCU en skólinn hennar vann þá 78-47 sigur á úrvalsliði í æfingaleik.

 

Helena byrjaði leikinn í stöðu framherja og nýtti 3 af 9 skotum sínnum, þar af 1 af 5 skotum fyrirutan þriggja stiga línuna. Lori Butler-Rayford var stigahæst hjá TCU með 23 stig en Helena kom næst ásamt aðalstjörnu liðsins undanfarin ár, Adrianne Ross. 

Fréttablaðið

Mynd: www.karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -