spot_img
HomeFréttirHelena íþróttamaður Hauka

Helena íþróttamaður Hauka

21:11

{mosimage}

Helena Sverrisdóttir leikmaður mfl. kvenna var nú rétt í þessu valin íþróttamaður Hauka fyrir árið 2006 og er þetta jafnframt annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina.

 

Helena er fyrirliði Íslands-, deildar- og Powerademeistara Hauka 2006. Jafnframt var hún varafyrirliði A-landsliðs kvenna sem keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti í sumar.

Helena er afburðar íþróttamaður og er fyrirmynd innan sem utan vallar.

Frétt af heimasíðu Hauka

Þá var Helena valin körfuknattleikskona ársins hjá Haukum og Kristinn Jónasson körfuknattleiksmaður ársins.

 

Fréttir
- Auglýsing -