spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHelena: Gerðum ekki geggjaðar rósir

Helena: Gerðum ekki geggjaðar rósir

Valur og Keflavík mættust í kvöld í 18. umferð Domino’s deildar kvenna. Eftir að Keflavík hafði komið til baka í þriðja leikhluta hélt Valur forskotinu þægilega út leikinn og sýndi liðið mátt sinn þegar liðið innsiglaði sigurinn 80-67.

Meira má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Helenu Sverrisdóttur leikmann Vals eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -