spot_img
HomeFréttirHelena: Af hverju ekki að taka nýja áskorun

Helena: Af hverju ekki að taka nýja áskorun

Karfan TV ræddi við Helenu Sverrisdóttur sem í dag skrifaði undir sem einn af þremur þjálfurum kvennaliðs Hauka og þá verður landsliðskonan öfluga einnig leikmaður liðsins. Helena sagði alltaf séns á því að fara aftur út enda hún bara 27 ára og gæti átt mörg ár eftir í boltanum ennþá og því lægi beinast við að taka svona nýja áskorun. Helena sagði Hauka hafa á að skipa frábærum ungum leikmönnum og að byggt yrði á þeim. 

Fréttir
- Auglýsing -