spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHelena á lista FIBA yfir þá leikmenn sem fylgjast skuli með í...

Helena á lista FIBA yfir þá leikmenn sem fylgjast skuli með í EuroCup

Haukar leika fyrri leik sinn í undankeppni EuroCup komandi fimmtudag heima í Ólafssal geg Clube Uniao Sprtiva frá Portúgal.

FIBA tók á dögunum saman lista yfir þá 10 leikmenn fylgjast skuli með í keppninni þetta árið, en leikmaður Hauka Helena sverrisdóttir er einn þessara 10 leikmanna þetta árið.

Hérna er hægt að sjá listann í heild, en um Helenu er meðal annars skrifað:

“Frábær framlag fyrir Ísland á alþjóðavettvangi í gegnum tíðina, þessi gamla stjarna hefur áður leikið í EuroLeague og EuroCup. Líklega best þekkt fyrir að leika fyrir Good Angels Kosice. Fjölhæfni hennar og reynsla er óviðjafnanleg í heimalandi hennar svo að hafa hana í kring verður gífurlega verðmætt fyrir Hauka”

Hérna er heimasíða keppninnar

Fréttir
- Auglýsing -