spot_img
HomeFréttirHelena á götuboltamóti

Helena á götuboltamóti

 
Helena Sverrisdóttir hefur haft í nægu að snúast síðan hún kom út til Slóvakíu en undirbúningstímabilið hjá Good Angels stendur nú yfir og á dögunum tók liðið þátt í Street-ball móti í borginni.
Good Angels léku sýningarleik þar sem heimastúlkur í liðinu léku gegn erlendu leikmönnunum og: ,, að sjálfsögðu tókum við "útlendingarnir" þetta.. segir Helena m.a. á blogginu sínu.
 
Mynd/ Á götuboltamótinu gáfu leikmenn Good Angels aðdáendum sínum eiginhandaráritanir.
Fréttir
- Auglýsing -