spot_img
HomeFréttirHekla Eik eftir að NM silfrið var í höfn "Spiluðum sem lið"

Hekla Eik eftir að NM silfrið var í höfn “Spiluðum sem lið”

Undir 18 ára lið stúlkna tryggði sér í dag annað sætið á Norðurlandamótinu í Kisakallio með sigri á Svíþjóð, 53-60. Liðið vann alla leiki sína á mótinu nema gegn Finnlandi, sem urðu í fyrsta sæti.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Heklu Eik Nökkvadóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -