spot_img
HomeFréttirHeimsmeistaramótið rúllað af stað - Dagskrá RÚV næstu daga

Heimsmeistaramótið rúllað af stað – Dagskrá RÚV næstu daga

Lokakeppni Heimsmeistaramótsins 2023 rúllaði af stað núna fyrir helgina í Japan, á Filippseyjum og í Indónesíu. Þar keppa 32 lið í 8 riðlum til og með komandi miðvikudags 30 ágúst. Eftir það taka við milliriðlar og síðan verður leikin úrslitakeppni og upp á sæti í keppninni.

Hérna er heimasíða mótsins

RÚV mun sýna frá völdum leikjum mótsins, en hér fyrir neðan má sjá dagskrá keppninnar næstu daga fram að milliriðlum.

Dagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts á RÚV:

26.ágúst

12.30 USA-Nýja Sjáland RÚV

11.50 Serbía-Kína RÚV2

27. ágúst

13.20 Frakkland-Lettland RÚV

28. ágúst

12.30 Grikkland-USA RÚV

11.20 Georgía-Slóvenía RÚV2

29. ágúst

07.20 Þýskaland-Finnland RÚV

11.00 Ástralía-Japan RÚV

30. ágúst

08.30 USA-Jórdan RÚV

12.30 Grikkland-Nýja Sjáland RÚV

Fréttir
- Auglýsing -