spot_img
HomeFréttirHeimavöllurinn dýrmætur

Heimavöllurinn dýrmætur

Sverrir Þór Sverrisson fyrrum þjálfari Grindavíkur er nú komin í fríið en þó ekki alveg þar sem við fengum hann til að hnoða í eina fátæklega spá um leik kvöldsins.  Sverrir Þór hafði þetta um leik kvöldsins að segja. 

"Þetta á eftir að verða hörku sería.  Þetta eru 2 bestu liðin í vetur ,hafa sýnt stöðugleika og eru mjög vel mönnuð. Ég held að heimavöllurinn eigi eftir að reynast dýrmætur og ég spái KR sigri í kvöld í jöfnum leik 85-79 Vonandi fáum við framlengingar og fjör í þessa seríu eins og við fengum í oddaleiknum um daginn."

Fréttir
- Auglýsing -