spot_img
HomeFréttirHeimasigur

Heimasigur

21:29

{mosimage}
(Ólafur Ægisson leikmaður Ármanns)

Fyrstu umferð í 1. deild lauk í kvöld með leik FSu og Ármanns á Selfossi. Heimamenn í FSu höfðu sigur á Ármenningum 95-68.

Önnur umferð í1. deild karla hefst á föstudag með fjórum leikjum. Í Laugardals mætast Ármenningar og KFÍ, á Egilsstöðum taka heimamenn í Hetti á móti Reyni Sandgerði, í Smáranum mætast Blikar og Hauka og fjórði leikur kvöldsins fer fram í Vodafone-höllinni en þá mætast Valsmenn og Þór Þ. Allir leikirnir hefjast kl. 20:00.

mynd: [email protected]

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -