spot_img
HomeFréttirHeil umferð í sænsku

Heil umferð í sænsku

Í kvöld fer fram heil umferð í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Íslendingaliðin Solna og Sundsvall leika heima en LF spreytir sig á útivelli.
 
 
Leikir Íslendingaliðanna í Svíþjóð í kvöld
 
Solna – Uppsala
Sundsvall – ecoÖrebro
Jamtland – LF
 
Baráttan er hörð hjá sex efstu liðunum í Svíþjóð og þau öll í einum hnapp með 34-30 stig.
 
Grundserien
Nr Lag V/F Poäng
1. Norrköping Dolphins 17/7 34
2. Södertälje Kings 17/5 34
3. Sundsvall Dragons 16/7 32
4. Uppsala Basket 16/8 32
5. Borås Basket 16/7 32
6. LF Basket 15/8 30
7. Solna Vikings 9/15 18
8. KFUM Nässjö 8/16 16
9. Umeå BSKT 8/16 16
10. ecoÖrebro 4/20 8
11. Jämtland Basket 3/20
6
 
Mynd/ Hlynur og Sundsvall taka á móti ecoÖrebro í kvöld
Fréttir
- Auglýsing -