Fjórtánda umferðin í Domino´s-deild kvenna fer fram í dag og að þessu sinni er það topplið Hauka sem situr hjá í umferðinni. Þetta þýðir að Snæfell getur með sigri jafnað Hauka að stigum á toppi deildarinnar en Haukar munu þó eiga leik til góða á Snæfell eftir daginn.
Leikir dagsins í Domino´s-deild kvenna
13:00 Hamar – Keflavík
16:30 Valur – Grindavík
16:30 Stjarnan – Snæfell
Þá er einnig nokkuð um að vera í neðri deildum en í 1. deild karla mætast Þór Akureyri og KFÍ í Höllinni á Akureyri kl. 14:00 og í 1. deild kvenna mætast KR og Þór Akureyri kl. 16:30.
Allir leikir dagsins
| 16-01-2016 12:30 | 10. flokkur stúlkna bikarkeppni | Fjölnir 10. fl. st. | Haukar 10. fl. st. | Rimaskóli | |
| 16-01-2016 13:00 | Úrvalsdeild kvenna | Hamar | Keflavík | Hveragerði | |
| 16-01-2016 13:00 | Drengjaflokkur | KR dr. fl. | ÍR dr. fl. | DHL-höllin | |
| 16-01-2016 13:00 | Unglingaflokkur karla | Tindastóll ungl. fl. dr. | Fjölnir ungl. fl. dr. | Sauðárkrókur | |
| 16-01-2016 13:00 | 9. flokkur stúlkna bikarkeppni | Breidablik 9. fl. st. | Grindavík 9. fl. st. | Smárinn | |
| 16-01-2016 13:30 | 2. deild karla | Njarðvík b | Hrunamenn | Akurskóli | |
| 16-01-2016 13:30 | 3. deild karla | KFÍ b | Stál-úlfur | Bolungarvík | |
| 16-01-2016 14:00 | 1. deild karla | Þór Ak. | KFÍ | Höllin Ak | |
| 16-01-2016 14:00 | 3. deild karla | Kormákur | ÍBV | Hvammstangi | |
| 16-01-2016 14:30 | 2. deild karla | KR b | Haukar b | DHL-höllin | |
| 16-01-2016 15:00 | 2. deild karla | Sindri | Fjölnir b | Höfn | |
| 16-01-2016 16:00 | 2. deild karla |
|



