spot_img
HomeFréttirHeil umferð í Domino´s deild kvenna

Heil umferð í Domino´s deild kvenna

Í kvöld fer fram heil umferð í Domino´s deild kvenna og hefjast allir fjórir leikirnir kl. 19:15. Þá mun SportTV.is sýna beint frá viðureign Grindavíkur og Hauka í Röstinni og hamarsport.is verður með viðureign Hamars og Breiðabliks í beinni úr Frystikistunni.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna, 19:15:
 
Keflavík – KR
Grindavík – Haukar
Hamar – Breiðablik
Snæfell – Valur
 
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 20/2 40
2. Keflavík 18/5 36
3. Grindavík 15/8 30
4. Valur 14/9 28
5. Haukar 13/9 26
6. Hamar 5/18 10
7. KR 4/19 8
8. Breiðablik 2/21 4
 
 
Mynd/ Bára Dröfn – Ingibjörg og Grindvíkingar taka á móti Haukum í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -