spot_img
HomeFréttirHeil umferð í Domino´s deild kvenna

Heil umferð í Domino´s deild kvenna

Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld. Fjórir leikir á höfuðborgarsvæðinu eða í allra næsta nágrenni. Þrír leikjanna hefjast kl. 19:15 en viðureign Vals og Hamars hefst kl. 20:30.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna
 
19:15 KR – Snæfell
19:15 Haukar – Keflavík
19:15 Breiðablik – Grindavík
20:30 Valur – Hamar
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 19/2 38
2. Keflavík 18/4 36
3. Grindavík 14/8 28
4. Valur 13/9 26
5. Haukar 12/9 24
6. Hamar 5/17 10
7. KR 4/18 8
8. Breiðablik 2/20 4
  
Mynd/ Topplið Snæfells mætir KR í DHL-Höllinni í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -