Heil umferð er á dagskrá Bónus deildar kvenna í dag.
Stjarnan heimsækir Hamar/Þór í Hveragerði, Keflavík fær granna sína úr Njarðvík í heimsókn, Valur og KR eigast við í N1 höllinni, Haukar heimsækja Ármann í Laugardalinn og í Grindavík eigast við heimakonur og Tindastóll.
Leikir dagsins
Bónus deild kvenna
Hamar/Þór Stjarnan – kl. 15:00
Keflavík Njarðvík – kl. 17:15
Valur KR – kl. 19:15
Ármann Haukar – kl. 19:15
Grindavík Tindastóll – kl. 19:15



